Holuhraun

Gos hefur stai 105 daga

Oft er landans erfi raun
og eldgos mikil byri,
ur fyrr var Holuhraun
harla ltils viri.

Askja Brar bsna h
ar bur dulinn vandi,
fstir vilja fjalli sj
fullt af reyk og brandi.

Skyndilega skelfur grund
skortir ekki kraftinn,
eftir margra ra blund
opnar jrin kjaftinn.

Yfirbori breytist skjtt
er berast ofurstraumar,
fla hratt um fagra ntt
fjarska heitir taumar.

trs eirra afar hr
enn heyrist druna,
orkumikil mir jr
mtar nttruna.

Flutt sktuveislu Hafnarfiri,
13. desember 2014.
EL


Jafndgur a hausti

September er mnuur haustsins.
Dagurinn styttist og haustlitir
lta sj sig, hlum fjalla og var.
etta var tilefni eftirfarandi hringhendu:

Degi hallar hmar a,
haustlauf falla um.
Vinir allir eiga sta
upp me fjallaslum. EL


Jlavsan 2013

Jlagjafir flestir f
fyllast hjrtun glei,
kveikja skulum kertum
me krleikann a vei.
EL

Norurljsin

Norurljsin lsa skrt
og leiftra hratt um geiminn,
augnabliki titrar trt
a teygir sig um heiminn.

stan er segulsvi
safnar ofurstraumi,
fegurina fum vi
fgrum litadraumi.

Nturflugan flgur skjtt
hn furu okkar vekur,
litadrin dvnar fljtt
en drgja stund a tekur.

Litaglein lttir hug
er ljfar eindir skna,
hjartaeli fer flug,
famar vini na.

desember 2013
Eggert J Levy


Velvild

Velvildin me vinarhug,
veitir innri hlju,
hamingjan fer flug
og finnur ig a nju.

Gvildin hn gefur rtt
sem gleur nstum alla,
vinareli virkar fljtt
og vekur hugsun snjalla.

Vinsemdin svo frir fri
og fegrar nnur gi,
gtum a eim ga si
a gfga lfsins ri.
EL


Jlavsan 2012

Jlakvejan lfgar lund
og lttir tilveruna,
eigi ga yndisstund
sem allir vilja muna.
EL

Vintta

Vinur rvar vonargl
sem vermir ltinn anda,
leiir ig um ljfa sl
er lendir vanda.

Vinaflki viljum sj
vera glatt sinni,
efla hugans innstu r
og auka farsl kynni.

Vinur glir lfsins ljs
og lyftir nu gei,
einnig fru fagurt hrs
sem fyllir ig af glei.
EL


Lfsglei

g glaur yrki gleilj
sem gti rva heila j
og gfga marga menn.
v glein eykur innri fri
hn eflir jafnval mannkyni
vi gefum gjafir enn.

Gott er a hafa ltta lund
svo lukkan gli hverja stund,
heilladsin hlr.
Og glein prir gamann
svo gfurkur ykir hann
a andinn rvun fr.

Og glalyndi er gfug dyg
semgefur t fagra hyg
og finnur falda gl.
Vi lyfta megum lfsins skl
svo lundin rvi mjka sl
og grpi gleisl.

En gifta okkar grir hug
og gefur a sem eflir dug,
hn sendir sldarbo.
Ef gerum allt me glsibrag
og gyllum annig srhvern dag
lumst sterka sto.
EL


Jlaglei

Er jlaglein gengur inn
hn gefur mrgum bros kinn,
dimmum desember.
i undirbi allt svo vel
og innilegt er hugarel,
a eflaust einhver sr.

Vi jafnan heyrum jlasng
og jlabiin virist lng,
en ljfa ljsi skn.
J, ljsi htt himnum er
a heillar menn og aldrei fer,
ar stirnir stjarnan mn.

En stjrnur blika bsna oft
r birtufylla andrmsloft,
lsir himnahll.
ar glein t gyllir hug
og gefur margt semeflir dug,
hn styrkir okkur ll.
EL


Hrsakotshjnin

Til minningar um foreldra mna au Jennju og Jhannes Levy,
en 100 r voru liin fr fingu eirra ma og gst 2010.

Heim a Hrsakoti
heillar eirra stjarna,
ei me agoti
aui riggja barna.
Iin allar stundir
aldrei doska miki,
fylla tal fundir
fagurt vibliki.

Oft var erfi staa
enginn var svangur,
jin olir skaa
a er lfsins gangur.
Aukastrf au unnu
oft gu sveitar,
aldrei undan runnu
andinn hinga leitar.

rin gengu yfir
msa bar a gari,
auna lengi lifir
leynist upp bari.
Hjnin mtti mra
margar stundir ljma,
fsturfoldin kra
fellur eim til sma.

EL
09.08.2011.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband